top of page
downloadyload.png

Garn og Prjóna

uppskriftir

Gústa ehf

Okkar ástríða er prjónaskapur, prjónahönnun og prjónaband. 

Við gefum fólki aðgang að hágæða íslensku bandi, við stuðlum að því að þróa áfram íslenskt prjónaband 

og við hönnum prjónauppskriftir svo prjónarar geti fundið spennandi og skemmtilegar uppskriftir. Við kennum öðrum að prjóna og gefum ráð. 

Við viljum að fók verði hamingjusamt, við trúum því að prjónaskapur geti veitt hamingju og komið í veg fyrir depurð og tilgangsleysi. Því erum við með gott úrval af prjónauppskriftum þar sem mismuandi tækni og 

Við blöndum saman íslenskri ull við alpakka ull frá Perú, til þess að fá Mosa mjúkull. Garn sem er slitsterkt og mjúkt, framleitt á Íslandi. Við hönnum prjónauppskriftir og birtum á vefsíðunni okkar. Við búum til prjónabækur sem hafa verið vinsælar, Hlýjar hendur, Hlýjir fætur, Simple knits with Gústa og Hlý sjöl. 
Við stefnum að sjálfbærni. Allt garn og hráefni er úr náttúrulegum efnum. Við kaupum ull og alpakka frá aðilum sem hugsa vel um dýr og náttúru. Við notum sem minnst plast í pakkningar og endurnotum allar pakkningar. Ef ekki er hægt að endurnota endurvinnum við. 

​

Gústa is an Icelandic knitting company and a knitting yarn provider. Many knitting patterns are available at this site, both for children and adults, jumpers and accessories. Knitting designs from Gústa are easy to make.  and knitting designer. Mosa mjukull is the main product line and knitting patterns and soon hand dyed yarn will become available!

Okkar framlag

Sjálfbærni

Garn

Hönnun

bottom of page