Geimkallar dömu & herra
Prjónauppskrift eftir Ágústu Þóru Jónsdóttur. Stærðir S - XL . Hönnuð fyrir garnið Mosa mjúkull frá gústu.is. Garnið fæst í Fjarðarkaupum, Handprjónasambandinu, Hagkaupum, A4, Álafoss, Heimkaup og vefverslun Gústu.
Panta garn í peysu
Þú getur pantað garn í peysu með því að hafa samband
Kledakot@gmail.com og sagt okkur frá hvaða peysu þú vilt prjóna, í hvaða lit og hvaða stærð.
kr300Price