top of page
Króna prjónapakki

Króna prjónapakki

Prjónapakki sem inniheldur prjónauppskriftina Krónu og Mosa mjúkull garn til að prjóna úr. Uppskriftin er hönnuð af Ágústu þóru Jónsdóttur í stærðum XS- 3XL. 

Peysan er prjónuð í hring slétt og brugðið að neðan og upp. Tvær litasamsetningar, gráblár sem aðallitur og kolagrár sem aðallitur. 

Ókeypis heimsending á Íslandi

 

    13.000krPrice
    bottom of page