top of page
Strá í vindi dömu

Strá í vindi dömu

Prjónauppskrift eftir Margréti Lindu Gunnlaugsdóttur í stærðum S-3XL.

Ermar, kragi og bolur upp að handvegi eru prjónuð í hring (að neðan og upp).

Axlastykki fram og til baka. Halli eða skái er á öxlum,

gerður með því að fella af fyrst næst handvegi, síðan þrisvar sinnum í

viðbót að hálsmáli. Fyrir byrjendur er óhætt að fella af allar axlalykkjur í einu en bæta þá 3 cm við bollengd að handvegi.

Ég mæli eindregið með því að prjóna kraga áður en ermar eru

gerðar. Þá er auðvelt að máta og ákveða hversu langar ermarnar

eiga að vera.                 Gangi þér vel

Margret Linda Gunnlaugsdóttir

    1.800krPrice
    bottom of page